Ályktun miđstjórnar Frjálslynda flokksins

Frjálslyndi flokkurinn er fylgjandi ţjóđaratkvćđagreiđslum um umdeild mál.

Miđstjórn flokksins lýsir ţó undrun sinni á ţví ađ forsćtisráđherra ţurfi ađ vísa stefnumörkun stjórnvalda í sjávarútvegsmálum í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Miđstjórn telur óţarft ađ kjósa um hvort ađ stjórnvöld hćtti mannréttindabrotum.

Frjálslyndi flokkurinn hefur margoft komiđ međ raunhćfar tillögur um hvernig megi komast út úr illrćmdu kvótakerfi og hćtta mannréttindabrotum og ţannig auka verđmćti sjávarfangs landi og ţjóđ til heilla.

 

Samţykkt í miđstjórn Frjálslynda flokksins ţann 28. mars 2010.


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband