26.4.2007 | 23:42
Sammála Jóni Sigurđssyni
Já ótrúlegt en satt, en ţá er ég sammála Jóni Sigurđssyni. Hann sagđi í tengslum viđ stjórnarformannsskiptin í Landsvirkjun ađ nauđsynlegt vćri ađ skipta um stjórnendur á hćfilegum fresti. Ég er alveg sammála, Jóhannes Geir er búinn ađ sitja í stólnum í 12 ár. Sér einhver tenginguna? Framsókn hefur líka veriđ í 12 ár viđ stjórnvölin og Sjálfstćđisflokkur í 16 ár. Ţađ er kominn tími til ađ skipta um stjórn í landinu og viđ höfum tćkifćri til ţess 12.maí nćstkomandi.
Ríkisstjórnina burt!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mćltu manna heilastur
Ólafur Ragnarsson, 29.4.2007 kl. 00:08
En af hverju að ráða guðfræðing,því ekki auglýsa og ráða verkfræðing?
Sigurđur Pálsson (IP-tala skráđ) 4.5.2007 kl. 08:47
Ţađ er mjög góđ spurning Sigurđur en svona starfar ráđningarskrifstofan Framsóknarflokkurinn
Eiríkur Guđmundsson, 4.5.2007 kl. 23:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.