Fyrirmynd?

Bjarni Harðarson gerði sig sekan um alvarleg mistök í starfi. Um það verður, held ég, ekki deilt. Bjarni er þar með kominn í hóp með mörgum öðrum sem hafa á undanförnum vikum gerst  sekir um alvarleg mistök í störfum sínum. 

Þessir menn ættu að taka Bjarna sér til fyrirmyndar. Það hljóta flestallir að geta tekið undir það að afglöp Bjarna voru mikið mun vægari og minni en margra annara á síðustu dögum. Þau höfðu ekki áhrif á eins marga til að mynda. Það verður aftur á móti ekki mælt á móti því að þetta voru  mikil mistök og óverjandi.

 


mbl.is Bjarni segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Dómgreindarbrestur Bjarna bitnaði ekki á þjóðinni heldur mögulega á flokknum ólíkt þeim ákvörðunum Geirs Haarde Björgvins Sigurðssonar ofl. sem bitna nú með harkalegum hætti á þjóðinni.

Sigurjón Þórðarson, 14.11.2008 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband