Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Kveðja frá einum X-F á Héraði
Sæll Eiríkur þetta flott síða hjá þér hvernær er kosningskrifstofan opin ?
Guðjón Ólafsson, mán. 16. apr. 2007
Hvert fóru milljónirnar?
Í færslu frá því í seinasta mánuði spyrðu hvað orðið hafi af fjölda milljóna sem ekki er gert sérstaklega grein fyrir í frétt mbl.is af úthlutun menntamálaráðuneytisins. Þegar menn skrifa fréttir af svona styrkúthlutun þá taka menn fram hæstu styrkina og heilarupphæðina. Almennt þá eru yfirlit yfir styrki ráðuneyta sundurgreindir á vefjum þeirra (ég las þennan lista á sínumn tíma þegar hann var gefinn út en akkúrat á þessari stundu skilar ráðuneytisvefurinn mér villu ef ég reyni að sækja fréttina). Ríkisstjórnin hefur í töluverðan tíma unnið að úrlausnum fyrir erlenda ríkisborgara. Á Ísafirði starfar fjölmenningarsetur, Alþjóðahúsið í Reykjavík hefur verið styrkt og það var í gangi þingnefnd í haust sem skilaði af sér tilllögum fyrir jól. Margir punktar úr vinnu nefndarinnar voru kynntir á þingi um málefni innflytjenda sem SSA hélt á Egilsstöðum í haust. Þar var t.d. kynnt vefsvæðið www.island.is, sem dróst reyndar um fjóra mánuði að opna (sem er því miður ekkert óalgengt í tölvuheimi.)
Zunderman (Óskráður), mið. 4. apr. 2007