Nú er ég hissa

Ég verđ ađ segja alveg eins og er, af ţví ađ ţegar ég var yngri var mér kennt ađ hreinskilni vćri dyggđ og löstur vćri ađ ljúga, ađ ţađ kemur mér ekki ađ óvart ađ menn innan ríkisstjórnarinnar sem situr hér á landi séu ósammála. Menn sem eru í sitt hvorum flokknum eru ekki sammála um hvađ gera skal ţegar kemur ađ ţví ađ stýra ríkisskútunni. 

Ţetta eru ekki nýjar fréttir, ţvert á móti, ţessi ríkisstjórnarflokkar eru nánast ađeins sammála um einn hlut. Ţađ er ađ vera saman í ríkisstjórn, halda völdum. Afstađa flokkanna til Hvalveiđa, Evrópusambandsins og Baugsmálsins auk fjölda annarra mála eru ekki nálćgt ţví ađ vera líkar. Hvađ eftir annađ hafa ţingmenn flokkanna munnhöggvist gegn hvor öđrum í vetur. Ţetta er ţví alls ekki frétt, ţađ gat hver sem er sagt sér ţetta. Ţađ verđur hins vegar sennilega forsíđufrétt ţegar ađ einhversskonar samstađa verđur međ ţessum flokkum.

Ţađ leynist samt frétt í fréttinni. Hún er sú ađ Kristján Ţór Júlíusson er sammála Gunnari Svavarssyni, og hann er í hinum ríkisstjórnarflokknum. Eigum viđ ekki ađ segja ađ ţetta sé undantekningin sem sannar regluna? 


mbl.is Frestun ekki inni í myndinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Mér sýnist sem ađ sumir í "samstarfinu" séu helst á ţví ađ vera sammála um ađ vera ósammála .

Sigurjón Ţórđarson, 18.6.2008 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband